Lífstíllinn

Hefðbundinn brúðarklæðnaður um víða veröld

Hefðin fyrir að vera í hvítum kjól á stóra deginum tilheyrir hefð vestrænnar menningar, en þó svo að vestræn hefð sé notuð um víða veröld halda enn margir í hefðirnar í sínu landi og ganga í það heilaga í sértilgerðum fatnaði. Það er ótrúlega áhugavert að skoða fjölbreytileikann í heiminum og sjá hversu duglegar sumar þjóðir hafa verið að viðhalda ævaforni hefð fyrir þennan dag.

Fólkið

Hjólreiðakeppni sem hentar öllum

Kjartan hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur, er einn þeirra sem kemur að skipulagninu Tour of Reykjavík sem verður haldin í fyrsta skipti þann 11. september næstkomandi.

Heilsan

Sjalfsvarnaraðferð sem allar konur þurfa að kunna

Myndband

Það er aldrei hægt að vera of örugg og því mjög nauðsynlegt að kunna að bregðast við ef maður eða kona stekkur ofan á þig. Sjá einnig: Sjálfsvörn kvenna https://www.

Uppskriftir

Heilsteiktur kjúklingur með kryddjurtarjómasósu

Er þessi ekki tilvalinn sunnudagsmatur? Æðisleg uppskrift frá Eldhússögum Uppskrift:  1 heill kjúklingur frá Rose Poultry kjúklingakrydd frá Pottagöldrum Kryddjurtarjómasósa f. ca.

Gula Froðan

Cara Delevingne bað kærustunnar í París

Cara Delevingne (23) var á dögunum í þætti Jimmy Kimmel og þá sást hún skarta trúlofunarhring sem hafði ekki náðst á filmu áður. Hún bað kærustu sinnar í París í febrúar, síðastliðnum, en sjónarvottur sá ofurfyrirsætuna fara niður á hnén á toppi Eiffel turnsins.

Fréttirnar

White bað Carrey að fyrirgefa sér í sjálfsvígsbréfi

Cathriona White, fyrrverandi kærasta grínarans Jim Carrey, fyrirfór sér í september á síðasta ári með því taka inn of stóran skammt af lyfseðilsskyldum lyfjum, skömmu eftir að þau hættu saman. Slúðurmiðillinn tmz.

Hún TV

Törutrix|Lærðu að farða þig eins og Kardashian/Jenner systur

Myndband

Við hjá hun.is ákváðum að taka áskorun og breyta Guðrúnu Veigu og Kiddu í Kardashian/Jenner systur, nánar tiltekið þær Kim Kardashian og Kylie Jenner.