Lífstíllinn

Pör sem rífast elskast mest

Það getur verið að þú sért að hugsa: „Hvernig í ósköpunum getur verið að rifrildi séu góð fyrir sambönd?“ Samkvæmt geðlækninum Dr. Gail Saltz, getur það verið verið mjög gefandi reynsla þegar tvær manneskjur tjá ólíkar skoðanir sínar, tilfinningar og einstaklingshyggju.

Fólkið

„Skemmti mér konunglega við það sem ég er að gera“

Katrín Ýr er á leið til Íslands til að fylgja eftir smáskífunni sinni og starfa með íslensku tónlistarfólki. Lifir á tónlistinni í London en er lítið þekkt hér heima.

Heilsan

Pör sem rífast elskast mest

Það getur verið að þú sért að hugsa: „Hvernig í ósköpunum getur verið að rifrildi séu góð fyrir sambönd?“ Samkvæmt geðlækninum Dr. Gail Saltz, getur það verið verið mjög gefandi reynsla þegar tvær manneskjur tjá ólíkar skoðanir sínar, tilfinningar og einstaklingshyggju.

Uppskriftir

Ofnbakað kjúklingashawarma

Þessi æðislega uppskrift kemur af síðunni Ljúfmeti og Lekkerheit og er æðislega bragðgóð og alls ekki flókin.    Shawarma getur kannski hljómað sem flókinn og jafnvel vesenismatur sem maður fær sér bara erlendis en þessi uppskrift er svo einföld að það hálfa væri nóg.

Gula Froðan

Leonardo DiCaprio huggar kærustuna

Það komst í fréttirnar fyrir stuttu síðan að leikarinn Leonardo DiCaprio (41) og kærasta hans Nina Agdal (24) höfðu lent í árekstri. Þau sluppu sem betur fer með öll meiðsl, þrátt fyrir að þeim hafði verið brugðið.

Fréttirnar
Hún TV

Törutrix|Lærðu að farða þig eins og Kardashian/Jenner systur

Myndband

Við hjá hun.is ákváðum að taka áskorun og breyta Guðrúnu Veigu og Kiddu í Kardashian/Jenner systur, nánar tiltekið þær Kim Kardashian og Kylie Jenner.