Lífstíllinn

10 förðunarmistök sem láta þig líta út fyrir að vera eldri

Myndir

Farði getur aukið sjálfstraust þitt og látið þig líta svakalega vel út en þú verður að nota hann rétt. Stundum getur farði bætt á mann 5 árum ef maður notar hann ekki rétt.

Fólkið

Próf í grunnskólum – Hvernig á ég að gera þetta?

Ég stend í því þessa dagana að vera að hjálpa barninu mínu að læra fyrir próf og ég verð að viðurkenna að þetta er ekki það skemmtilegasta sem ég hef gert með þessari litlu skvísu. Við erum nánar mæðgur og vanalega eigum við alveg frábær samskipti en þegar kemur að þessum parti er allt í hers höndum.

Heilsan

Gallsteinar og gallblöðrubólga

Það eru steinar, ýmist úr kólesteróli eða galllitarefni, sem myndast einkum í gallblöðrunni. Þeir geta verið allt frá nokkrum millimetrum upp í nokkurra sentimetra stórir.

Uppskriftir

Einfaldur kjúklingapottréttur í rjómasósu

Þessi einfaldi og bragðgóði kjúklingaréttur er frá Eldhússögum Uppskrift: 900 g úrbeinuð kjúklingalæri ólífuolía eða smjör til steikingar 2 msk sólþurrkaðir tómatar, hakkaðir frá Paradiso 2 hvítlauksrif 3 msk mango chutney frá Patak’s 2 dl vatn 2 msk fljótandi kjúklingakraftur frá Oscars 2 dl rjómi 1 dós sýrður rjómi (10% eða 18%) 1 msk rifið engifer salt og grófmalaður svartur pipar Kjúklingurinn er skorinn í bita, saltaður og pipraður og því næst steiktur  á pönnu upp úr smjöri og/eða ólífuolíu. Sólþurrkuðum tómötum (gott að taka svolítið með af olíunni sem þeir liggja í), hvítlauksrifjum og mango chutney er blandað vel saman í matvinnsluvél eða með töfrasprota.

Gula Froðan

Jennifer Lawrence með hor hjá Jimmy Fallon

Myndband

Jennifer Lawrence (25) hefur einstakt lag á að skemmta fólki hvar og hvenær sem er. Í þetta skipti kom hún fram í þættinum hjá Jimmy Fallon (41) í liðnum True Confessions í þættinum hans Jimmy.

Fréttirnar

Nýr ritstjóri Séð og heyrt með son sinn í vinnu

„Ég fékk ágætis uppeldi hjá Eiríki. Það verður ekki af honum tekið,“ segir Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir sem í vikunni tók við starfi ritstjóra Séð og heyrt af Eiríki Jónssyni.

Hún TV

Törutrix|Lærðu að farða þig eins og Kardashian/Jenner systur

Myndband

Við hjá hun.is ákváðum að taka áskorun og breyta Guðrúnu Veigu og Kiddu í Kardashian/Jenner systur, nánar tiltekið þær Kim Kardashian og Kylie Jenner.