10 ára drengur skrifaði bréf til jólasveinsins

Emma Harris í Ipswich í Englandi var að þrífa herbergi Ronnie, sonar síns, þegar hún fann bréf til jólasveinsins undir rúmi drengsins. Ronnie, 10 ára, segir í bréfinu að hann vilji ekkert dót í jólagjöf heldur vilji hann bara að pabbi hans læknist af krabbameini.

Í bréfinu stendur: „Kæri jólasveinn. Þessi jól vil ég bara einn hlut. Pabbi minn er með mjög slæmt heilaæxli. Ef þú getur, getur þú þá fundið lækningu fyrir hann og þá verð ég hamingjusamasti drengur í öllum heimi. Gleðileg jól. Þinn Ronnie Harris.“

Ronnie er duglegur að hjálpa mömmu sinni að sjá um pabba sinn, eldar mat fyrir sig og litla bróður sinn og hjálpar honum að læra og gera húsverk. Emma sagði fréttamiðlinum Mirror að bréfið hafi grætt hana: „Ég er svo st0lt af honum að vera að hugsa um pabba sinn og óska honum bata.“

 

Skyldar greinar
Public House – Gastro Pub: Nýr veitingastaður & bar á Laugavegi 24
Mæðrastyrksnefnd Kópavogs hlýtur veglegan styrk
Myndir
Rómantík.is færir sig um set og opnar nýja verslun í Skeifunni
Í munntóbaki eru 28 krabbameinsvaldandi efni
Myndband
Hún er 8 ára og þénar 17 milljónir á mánuði
Sólbrún fermingarbörn
Kennari og fyrrum nemandi hennar úr grunnskóla eiga 10 ára brúðkaupsafmæli
Myndband
Lítill drengur að „jarða“ gullfiskinn sinn
Alþjóðlegur góðgerðardagur í dag!
Angelina Jolie (39) lætur fjarlægja báða eggjastokka í forvarnarskyni
Myndband
3
Celine brotnar niður í sjónvarpi: „Ég mata René gegnum slöngu þrisvar á dag“
Myndir
2
Kate Middleton: Sást í 7000 króna kjól og setti vefverslun á hliðina í kjölfarið
Myndband
Myndband af íslenskri konu að fjúka í storminum ratar í erlenda miðla
6 ára stúlka sem fæddist sem drengur – Heimildarmynd
Bílnum hans Jóns Ársæls stolið
Zara stórlækkar verð á Íslandi