10 ára drengur skrifaði bréf til jólasveinsins

Emma Harris í Ipswich í Englandi var að þrífa herbergi Ronnie, sonar síns, þegar hún fann bréf til jólasveinsins undir rúmi drengsins. Ronnie, 10 ára, segir í bréfinu að hann vilji ekkert dót í jólagjöf heldur vilji hann bara að pabbi hans læknist af krabbameini.

Í bréfinu stendur: „Kæri jólasveinn. Þessi jól vil ég bara einn hlut. Pabbi minn er með mjög slæmt heilaæxli. Ef þú getur, getur þú þá fundið lækningu fyrir hann og þá verð ég hamingjusamasti drengur í öllum heimi. Gleðileg jól. Þinn Ronnie Harris.“

Ronnie er duglegur að hjálpa mömmu sinni að sjá um pabba sinn, eldar mat fyrir sig og litla bróður sinn og hjálpar honum að læra og gera húsverk. Emma sagði fréttamiðlinum Mirror að bréfið hafi grætt hana: „Ég er svo st0lt af honum að vera að hugsa um pabba sinn og óska honum bata.“

 

Skyldar greinar
Myndband
Hann er ekki reiður, hann er BRJÁLAÐUR
Krabbamein í eggjastokkum: Einkenni óljós og greining oft erfið
Gleðiganga Hinsegin daga: Götulokanir í dag
Instagram-leikur Gifflar fjölskyldunnar er í fullum gangi: Ert þú búin/n að taka þátt?
Myndir
2
4 ára stúlka með hvítblæði ,,giftist“ uppáhalds hjúkkunni sinni
Lýst er eftir bíræfnum reiðhjólaþjófum
45
Sjötugur maður á 19 ára eiginkonu og 3 ára barn
Myndir
Caitlyn Jenner kann sko aldeilis að vera skvísa
Myndir
Katy Perry fer með nunnur fyrir dómstóla
Hvar megum við tjalda?
Myndir
Nú þarftu bara að eiga eitt skópar: Nýir skór sem skipta um lit
Myndir
Par sem elskar að lifa á brúninni
Bobbi Kristina tekin úr öndunarvel
Myndir
5
Lögreglan með blikkandi ljós í Árneshreppi
Myndir
65 ára gömul kona eignast fjórbura
Fjöldi Íslendinga óskar eftir að fá púrrulauksúpu TORO aftur í hillur verslana