10 ára drengur skrifaði bréf til jólasveinsins

Emma Harris í Ipswich í Englandi var að þrífa herbergi Ronnie, sonar síns, þegar hún fann bréf til jólasveinsins undir rúmi drengsins. Ronnie, 10 ára, segir í bréfinu að hann vilji ekkert dót í jólagjöf heldur vilji hann bara að pabbi hans læknist af krabbameini.

Í bréfinu stendur: „Kæri jólasveinn. Þessi jól vil ég bara einn hlut. Pabbi minn er með mjög slæmt heilaæxli. Ef þú getur, getur þú þá fundið lækningu fyrir hann og þá verð ég hamingjusamasti drengur í öllum heimi. Gleðileg jól. Þinn Ronnie Harris.“

Ronnie er duglegur að hjálpa mömmu sinni að sjá um pabba sinn, eldar mat fyrir sig og litla bróður sinn og hjálpar honum að læra og gera húsverk. Emma sagði fréttamiðlinum Mirror að bréfið hafi grætt hana: „Ég er svo st0lt af honum að vera að hugsa um pabba sinn og óska honum bata.“

 

Skyldar greinar
Angelina Jolie (39) lætur fjarlægja báða eggjastokka í forvarnarskyni
Myndband
3
Celine brotnar niður í sjónvarpi: „Ég mata René gegnum slöngu þrisvar á dag“
Myndir
2
Kate Middleton: Sást í 7000 króna kjól og setti vefverslun á hliðina í kjölfarið
Myndband
Myndband af íslenskri konu að fjúka í storminum ratar í erlenda miðla
6 ára stúlka sem fæddist sem drengur – Heimildarmynd
Bílnum hans Jóns Ársæls stolið
Zara stórlækkar verð á Íslandi
Mottumars runninn upp: Brúskuð yfirvaraskegg lengi lifi!
Myndir
Matarmarkaður Búrsins í Hörpu – kíktu þangað í dag!
Reyndi að bíta af kærastanum typpið og veitti honum áverka með fartölvu
Myndir
Handtekin fyrir að taka upp klámmynd á skólabókasafni og er nú rísandi klámstjarna
16
Var látinn í 48 mínútur og segir að Guð sé kona
2
Dóttir Whitney Houston: Fær sama dánardag og móðir hennar
Reykjavík Cocktail Weekend: Dagskráin um helgina
Dóttir Whitney Houston: Kraftaverk ef hún vaknar aftur
Ungar stúlkur sýndar í ástarleikjum með erlendum ferðamanni