Borðaði 182 sneiðar af beikoni á 5 mínútum

Matt ‘Megatoad’ Stonie sló um helgina heimsmet í beikonáti. En Matt torgaði 182 sneiðum af síðufleskinu ljúfa á 5 mínútum. Það eru rúmlega 3 kíló og einhver 28.000 mg af natríum. En ráðlagður dagskammtur af natríum er í kringum 2.300 mg.

o-MATT-STONIE-570

Matt Stonie er þaulvanur hvers kyns keppnisáti og á ófá met í greininni. En hann er í öðru sæti yfir helstu keppnisætur heims (sjáðu listann hérna). Aðspurður þótti honum beikonátið ekki mikið mál. En hann segir flestar átkeppnir standa yfir í 10-12 mínútur og í slíkum keppnum innbyrðir hann allt að 8 kíló af einhverskonar matvælum.

Beikon er líka svo gott. Þannig að þetta var ekkert mál.

Þar erum við Matt alveg hjartanlega sammála.

Tengdar greinar:

Furðulegt heimsmet – Myndband

Fólk sem á heimsmet í.. skrýtnum hlutum!

Með lengstu neglur í heimi – Heimsmet! – Myndband

Skyldar greinar
Beikonvafðar fylltar kjúklingabringur
Myndband
10 furðulegustu veitingastaðir heims
Myndband
10 furðulegar staðreyndir um líkama þinn
Myndband
Furðulegustu faratækin sem fundin hafa verið upp
Hún ætlar að vera fyrst kvenna til að ferðast til 196 landa
Myndband
Býr í lítilli holu í New York borg
Myndir
Í þessum helli búa 100 manns
Myndband
10 óvenjulegustu unglingar í heimi
Myndband
10 furðulegir hlutir sem breytast með aldrinum
Myndband
10 ótrúlegt fólk sem þú trúir varla að séu til
Myndband
10 furðulegustu störf í heimi
Myndband
Hún lét fjarlægja 6 rif til að vera grennst
Myndband
8 fæðutegundir sem gera þig orkulausa
Myndband
Dásamleg bökuð kartafla
Myndband
10 stórfurðulegar japanskar uppgötvanir
Furðulegasti sveppur veraldar!