Piparkökur

Það fer óðfluga að styttast í jólin og piparkökur eru nauðsynlegar á aðventunni. Þessi uppskrift er rosalega góð!

Piparkökur

 

4 dl hveiti
1 og ½ dl sykur
1 tsk engifer
2 tsk kanill
1 tsk negull
1 tsk matarsóti
1/8 tsk pipar
90 g smjörlíki
½ dl síróp
½ dl mjólk

Aðferð

Hitið ofninn í 200°C. Blandið öllum þurrefnum saman í stóra skál og hrærið vel.
Myljið smjörlíkið saman við þurrefnin, gott að það sé ekki nýkomið úr ísskápnum. Búið til holu í deiginu og hellið sírópi og mjólk í holuna. Hrærið vel saman.
Setjið deigið á borð og hnoðið vel. Fletjið deigið út með kökukefli og stingið út kökur. Bakið í miðjum ofni í um 10 mínútur.

Skyldar greinar
Kladdkaka með mjúkum marengs
Fiskisúpa með karrí og eplum
Samloka með kjúklingabauna- og avocadosalati
Pastasalatið sem slær alltaf í gegn
Einföld og sjúklega ljúffeng karamellu- og kókossósa
Amerískar pönnukökur á fimm mínútum
Myndband
10 fæðutegundir sem ekki allir vita að eru hollar
Lambahryggsvöðvi með ólífu- og chilimauki
Ljúffengt súkkulaði með karamellu Rice Krispies
Pavlova í formi með lakkrískurli og súkkulaðirúsínum
Hamborgarar með guðdómlegri avocado-chilisósu
Mjólkurlaus og meinholl hindberjaostakaka
Frönsk súkkulaðikaka með karamellufyllingu
Sykurskert fæði
Brauðbollur með kotasælu og gulrótum