Piparkökur

Það fer óðfluga að styttast í jólin og piparkökur eru nauðsynlegar á aðventunni. Þessi uppskrift er rosalega góð!

Piparkökur

 

4 dl hveiti
1 og ½ dl sykur
1 tsk engifer
2 tsk kanill
1 tsk negull
1 tsk matarsóti
1/8 tsk pipar
90 g smjörlíki
½ dl síróp
½ dl mjólk

Aðferð

Hitið ofninn í 200°C. Blandið öllum þurrefnum saman í stóra skál og hrærið vel.
Myljið smjörlíkið saman við þurrefnin, gott að það sé ekki nýkomið úr ísskápnum. Búið til holu í deiginu og hellið sírópi og mjólk í holuna. Hrærið vel saman.
Setjið deigið á borð og hnoðið vel. Fletjið deigið út með kökukefli og stingið út kökur. Bakið í miðjum ofni í um 10 mínútur.

Skyldar greinar
Myndband
Enn fleiri sniðugar leiðir til þess að brúka vöfflujárn
Endalaust gómsætar bananapönnukökur
Ofnbökuð svínalund með sinnepssveppasósu
Sérstök og sérlega góð frönsk súkkulaðikaka
Meinholl morgunverðarskál
Frönsk súkkulaðikaka með æðislegu kremi
Myndband
Sjúklega girnileg Nutellapizza
Létt og laggott kjúklingasalat
Myndband
Hún notar kúluplast til þess að búa til kökuskreytingu – útkoman er GEGGJUÐ
Helgarsteikin sem allir verða að prófa
Æðislegt Texas chili & amerískt kornbrauð
Súkkulaðihjúpaðir Pågen snúðar með Daimkurli
Miðjarðarhafskjúklingur með döðlum og fetaosti
Kjúklinga- og spínatlasagna
Æðisleg fyllt tacoflétta með nautahakki og salsasósu
Ljúffengur karríkjúklingur með sætum kartöflum