Piparkökur

Það fer óðfluga að styttast í jólin og piparkökur eru nauðsynlegar á aðventunni. Þessi uppskrift er rosalega góð!

Piparkökur

 

4 dl hveiti
1 og ½ dl sykur
1 tsk engifer
2 tsk kanill
1 tsk negull
1 tsk matarsóti
1/8 tsk pipar
90 g smjörlíki
½ dl síróp
½ dl mjólk

Aðferð

Hitið ofninn í 200°C. Blandið öllum þurrefnum saman í stóra skál og hrærið vel.
Myljið smjörlíkið saman við þurrefnin, gott að það sé ekki nýkomið úr ísskápnum. Búið til holu í deiginu og hellið sírópi og mjólk í holuna. Hrærið vel saman.
Setjið deigið á borð og hnoðið vel. Fletjið deigið út með kökukefli og stingið út kökur. Bakið í miðjum ofni í um 10 mínútur.

Skyldar greinar
Kraftmikil bleikja með fersku sumarsalati
Gómsæt steikt hrísgrjón með kjúkling
Syndsamlega ljúffengt satay-kjúklingasalat
Rice Krispies terta með bingókúlum & hraunrjóma
Frosin ostakaka með Dumle karmellukremi og makkarónubotni
Myndir
Hættum að dæma mæður sem gefa svöngum börnum sínum brjóst
Góð nautasteik er það fallegasta sem maður sér á diskinum fyrir framan sig
Marengsterta sælkerans
Myndband
Hann býr til rosalegustu beikonborgara sem þú hefur séð
Besti hafragrautur í heimi
Silungur með spínati og kókosmjólk
Amerískar pönnukökur með karamelluðum kanileplum
Franskar brauðrúllur
Kjúklingasalat fyrir sælkera
Unaðsleg kaka með hnetubotni og súkkulaðimús
Pasta með kjúklingi, sólþurrkuðum tómötum og basiliku