Piparkökur

Það fer óðfluga að styttast í jólin og piparkökur eru nauðsynlegar á aðventunni. Þessi uppskrift er rosalega góð!

Piparkökur

 

4 dl hveiti
1 og ½ dl sykur
1 tsk engifer
2 tsk kanill
1 tsk negull
1 tsk matarsóti
1/8 tsk pipar
90 g smjörlíki
½ dl síróp
½ dl mjólk

Aðferð

Hitið ofninn í 200°C. Blandið öllum þurrefnum saman í stóra skál og hrærið vel.
Myljið smjörlíkið saman við þurrefnin, gott að það sé ekki nýkomið úr ísskápnum. Búið til holu í deiginu og hellið sírópi og mjólk í holuna. Hrærið vel saman.
Setjið deigið á borð og hnoðið vel. Fletjið deigið út með kökukefli og stingið út kökur. Bakið í miðjum ofni í um 10 mínútur.

Skyldar greinar
Vatnsdeigsbollur
Parmesanristaðar kartöflur
Gulrótar- og bananaskonsur
Myndir
Döðlugott
Suðræn stemning og æðislegur matur
Bananakaka með glassúr
Myndband
10 fjölskyldur með stórfurðulegar matarvenjur
Júllakaka
Eplakaka með súkkulaði og kókos
Banana bollakökubrownies
Pekanhnetubitar
Amerískar heilhveitipönnukökur með banönum
Austur-afrísk grænmetissúpa með hnetum og sætum kartöflu
Rauðrófupestó með kjúklingi og flatbrauði
Heimagerður rjómaís
Hálfmánar með sultu