Piparkökur

Það fer óðfluga að styttast í jólin og piparkökur eru nauðsynlegar á aðventunni. Þessi uppskrift er rosalega góð!

Piparkökur

 

4 dl hveiti
1 og ½ dl sykur
1 tsk engifer
2 tsk kanill
1 tsk negull
1 tsk matarsóti
1/8 tsk pipar
90 g smjörlíki
½ dl síróp
½ dl mjólk

Aðferð

Hitið ofninn í 200°C. Blandið öllum þurrefnum saman í stóra skál og hrærið vel.
Myljið smjörlíkið saman við þurrefnin, gott að það sé ekki nýkomið úr ísskápnum. Búið til holu í deiginu og hellið sírópi og mjólk í holuna. Hrærið vel saman.
Setjið deigið á borð og hnoðið vel. Fletjið deigið út með kökukefli og stingið út kökur. Bakið í miðjum ofni í um 10 mínútur.

Skyldar greinar
Marengsterta með kókosbollurjóma og jarðarberjum
Myndir
Caitlyn Jenner kann sko aldeilis að vera skvísa
Myndir
Katy Perry fer með nunnur fyrir dómstóla
Myndir
Nicole Scherzinger með glóðaraugu á báðum
Myndir
Viltu þreifa á andliti ófædds barns þíns?
Hvar megum við tjalda?
Jessie J frestar tónleikaferð vegna óvæntra veikinda
Myndir
Nú þarftu bara að eiga eitt skópar: Nýir skór sem skipta um lit
Konur í stærri stærðum mega líka vera í bikini
Myndir
Par sem elskar að lifa á brúninni
Myndir
Ed Sheeran og Selena Gomez nýtt par?
Fimm ráð fyrir manninn: 5 mínútur fyrir glaðari konu
Myndir
Léttklædd Rihanna fer í bæinn
Jennifer Love Hewitt eignast barn
Bobbi Kristina tekin úr öndunarvel
Kanilsnúðar á 30 mínútum