Piparkökur

Það fer óðfluga að styttast í jólin og piparkökur eru nauðsynlegar á aðventunni. Þessi uppskrift er rosalega góð!

Piparkökur

 

4 dl hveiti
1 og ½ dl sykur
1 tsk engifer
2 tsk kanill
1 tsk negull
1 tsk matarsóti
1/8 tsk pipar
90 g smjörlíki
½ dl síróp
½ dl mjólk

Aðferð

Hitið ofninn í 200°C. Blandið öllum þurrefnum saman í stóra skál og hrærið vel.
Myljið smjörlíkið saman við þurrefnin, gott að það sé ekki nýkomið úr ísskápnum. Búið til holu í deiginu og hellið sírópi og mjólk í holuna. Hrærið vel saman.
Setjið deigið á borð og hnoðið vel. Fletjið deigið út með kökukefli og stingið út kökur. Bakið í miðjum ofni í um 10 mínútur.

Skyldar greinar
Rabarbarapæ með stökkum hjúpi úr brúnuðu smjöri
Chilíborgarar með hvítlauksparmesan ostasósu!
Brownie-terta með ástaraldinfrauði
Myndband
Húsráð: Svona endist maturinn þinn lengur
5
Pepperóníbrauð
Banana-súkkulaðikaka
Grillaðar sætar kartöflur með lime og klettasalati
Grænmetis bolognese með mascarpone
10 svakalegar staðreyndir um mat
Sæt með fyllingu
Hasselback kartöflur
Myndband
2
Þegar börnin langar í ís – Gerðu þá þennan
Myndband
DIY: Dáleiðandi litríkt kökukrem
Súkkulaði bollakökur með vanillusmjörkremi
2
Freistandi kjúklingaréttur með púrrulauk og sweet chili rjómasósu
Chilikartöflur með papriku