Piparkökur

Það fer óðfluga að styttast í jólin og piparkökur eru nauðsynlegar á aðventunni. Þessi uppskrift er rosalega góð!

Piparkökur

 

4 dl hveiti
1 og ½ dl sykur
1 tsk engifer
2 tsk kanill
1 tsk negull
1 tsk matarsóti
1/8 tsk pipar
90 g smjörlíki
½ dl síróp
½ dl mjólk

Aðferð

Hitið ofninn í 200°C. Blandið öllum þurrefnum saman í stóra skál og hrærið vel.
Myljið smjörlíkið saman við þurrefnin, gott að það sé ekki nýkomið úr ísskápnum. Búið til holu í deiginu og hellið sírópi og mjólk í holuna. Hrærið vel saman.
Setjið deigið á borð og hnoðið vel. Fletjið deigið út með kökukefli og stingið út kökur. Bakið í miðjum ofni í um 10 mínútur.

Skyldar greinar
Myndir
Matarmarkaður Búrsins í Hörpu – kíktu þangað í dag!
Myndir
Freistandi og ferskur epla- og engiferkokteill fyrir kvöldið
Snickers-marengsterta með ástaraldin
Mexíkósk kjúklingasúpa
Mögulega besta nachos í heimi
Kjötbollur með mozzarella og basiliku
Heimsins besti hummus
Myndband
Guðdómlega girnileg Oreo-ídýfa
Þorskhnakkar i Miðjarðarhafssósu
Súkkulaðikaka með Pipp bananakremi
Subbulega gott helgarsnakk – Uppskrift
3
Kjúklingur á pönnu með sólþurrkuðum tómötum og hvítlauk
Myndband
Búðu til brjálæðislega girnilegt beikon-sushi
Kínverskur wok réttur með lambakjöti og grænmeti í ostrusósu
Bolludagsbomba með Nutella-mús og karamellu
Sniðugt: MyFridgeFood, hakaðu við hráefnin sem þú átt til og vefurinn finnur fyrir þig uppskriftir